Fćrsluflokkur: Ljóđ
16.11.2007
Í tilefni dagsins
Í tilefni dagsins set ég hér á bloggiđ, tvö ljóđ eftir Jónas Hallgrímsson. Ţessi ljóđ eru tekin úr bók í minni eigu, sem er gefin út áriđ 1883 af hinu Íslenska Bókmenntafjelagi. Fyrsta útgáfa var prentuđ 1847 og varđ uppseld fljótlega.
BÓSI.
Bósi ! geltu, Bósi minn !
en bíttu ekki, hundur !
ella dregur einhver ţinn
illan kjapt í sundur
Hafđu ekki á ţjer heldra sniđ
höfđingja sem brosa,
en eru svona aptan viđ
ćru manns ađ tosa.
VINDVÍSA
Ţegi ţú, vindur !
ţú kunnir aldregi
hóf á hvers manns hag ;
langar eru nćtur,
er ţú hinn leiđsvali
ţýtur í ţakstráum.
Jónas Hallgrímsson
Ljóđ | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)