Fćrsluflokkur: Dćgurmál
16.11.2007
Í tilefni dagsins
Í tilefni dagsins set ég hér á bloggiđ, tvö ljóđ eftir Jónas Hallgrímsson. Ţessi ljóđ eru tekin úr bók í minni eigu, sem er gefin út áriđ 1883 af hinu Íslenska Bókmenntafjelagi. Fyrsta útgáfa var prentuđ 1847 og varđ uppseld fljótlega.
BÓSI.
Bósi ! geltu, Bósi minn !
en bíttu ekki, hundur !
ella dregur einhver ţinn
illan kjapt í sundur
Hafđu ekki á ţjer heldra sniđ
höfđingja sem brosa,
en eru svona aptan viđ
ćru manns ađ tosa.
VINDVÍSA
Ţegi ţú, vindur !
ţú kunnir aldregi
hóf á hvers manns hag ;
langar eru nćtur,
er ţú hinn leiđsvali
ţýtur í ţakstráum.
Jónas Hallgrímsson
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.4.2007
Harmleikur í Blacksburg - Virginia
Ţetta er hrćđileg frétt frá Virginia. Ţví miđur, er ţetta afleiđing ţess ađ almenningur hefur ađgang ađ skotvopnum. Rétturinn til ađ verja sig er anzi sterkur í Bandaríkjunum og er einhvern megin greyptur í ţjóđarsálina. Ţetta skilur ađeins sá sem hefur búiđ ţar í einhvern tíma og kynnst amerísku ţjóđarsálinni.
Ţess má geta ađ ég kom á ţetta skólasvćđi í Blacksburg á seinni hluta níunda áratugarins en ţetta er stór háskóli međ um 35.000 nemendur. Í ţessari heimsókn, sá ég m.a minn fyrsta og eina ameríska fótboltaleik "live" og var ţađ ógleymanleg reynsla.
Íslendingur óhultur eftir árás í tćkniskólanum í Virginíu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Breytt 18.4.2007 kl. 01:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.4.2007
Konur kítla pinnann í brekkunni.
Ég keyri Ártúnsbrekkuna tvisvar á dag og stundum oftar. Fyrir ţá sem eru ekki kunnugir brekkunni og einu leiđinni austur úr Reykjavík, ţá er hámarkshrađi 80 km á klst. Yfirleitt keyri ég aldrei hrađar en leyfilegt er. Reynslan hefur kennt mér ađ á nćstu ljósum kinka ég kolli anzi föđurlega til ökumannsins sem fór framúr mér nokkru áđur á 110 km hrađa.
Undanfariđ hef ég gert skođanakönnun. Hvađa ökumenn er ţetta sem fara fram úr mér og keyra svona glćfralega á 100-110 km hrađa ? Niđurstađan kom mér á óvart. Meira en helmingur er kvenfólk og ţađ í yngri kantinum, svona á milli 20 og 30 ára. Síđan er spurning, hvers vegna, hver er orsökin ?
Dćgurmál | Breytt 18.4.2007 kl. 21:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)