Harmleikur í Blacksburg - Virginia

Þetta er hræðileg frétt frá Virginia. Því miður, er þetta afleiðing þess að almenningur hefur aðgang að skotvopnum. Rétturinn til að verja sig er anzi sterkur í Bandaríkjunum og er einhvern megin greyptur í þjóðarsálina. Þetta skilur aðeins sá sem hefur búið þar í einhvern tíma og kynnst amerísku þjóðarsálinni.

Þess má geta að ég kom á þetta skólasvæði í Blacksburg á seinni hluta níunda áratugarins en þetta er stór háskóli með um 35.000 nemendur. Í þessari heimsókn, sá ég m.a minn fyrsta og eina ameríska fótboltaleik "live" og var það ógleymanleg reynsla.

 


mbl.is Íslendingur óhultur eftir árás í tækniskólanum í Virginíu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband