Er Stúdentaráđ H.Í međ óráđi ?

Stúdentaráđ Háskóla Íslands, telur ólíđandi ađ einkareknu skólarnir fái sama     framlag  frá  ríkinu og  opinberu  háskólarnir, ţar sem  ţeir einkareknu innheimti   skólagjöld. Stúdentaráđiđ segir ađ stór  hluti  stúdenta taki lán fyrir skólagjöldum á svo   hagstćđum vöxtum ađ ríkiđ fái ađeins  um  helming  fjármuna til  baka.  Ţví   fjármagni  ríkiđ stóran  hluta skólagjaldanna og ţetta verđur til ţess ađ einkareknu    skólarnir  fái meira fé  frá ríkinu en ađrir. 

Ţessi stađa  skekkir  samkeppnishćfni skólanna og leggur  Stúdentaráđ H.Í  til  ađ stađan   verđi  leiđrétt  međ  ţví ađ  hćkka  ríkisframlag  til  opinberu skólanna um ţađ sem  nemur  skólagjöldunum í  einkareknu  skólunum.   

Ég var  hreint og  beint orđlaus  ţegar  ég las ţessa frétt.  Nú er  ţađ  svo ađ    námslán eru ađ fullu verđtryggđ og bera  ađ auki 3% vexti. Ţannig ađ ţessi lán gera námsmenn ekki ríka. Einnig efast ég stórlega um  stćrđfrćđihćfileika   stúdentaráđs H.Í, varđandi ţá fullyrđingu ađ ríkiđ fái ađeins helming til baka. 

Eiga námsmenn  sem  fara  erlendis í nám ekki  rétt á stórum  peninga styrkjum    frá  ríkinu,   ţar sem  ţessir námsmenn spara ríkinu  gífurlegt  fé,  ţ.s annars  hefđi veriđ  nauđsynlegt  ađ byggja  fleiri skóla sem  kallar á  mjög hćkkandi rekstrarkostnađ fyrir  menntakerfiđ, mun fleiri kennara, o.s.f.  

Nú er spurning hvort  einkareknu skólarnir verđi  sér út um  happaţrennur og spilakassaleyfi !!  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband