Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2007

Mammon og grćđgin

Mikiđ hefur undanfariđ veriđ rćtt um spilakassa H.Í hina svokallađa "Háspennu". Ţannig fjármagnar H.Í nýbyggingar og viđhaldskostnađ. Rauđi Krossinn hagnast einnig verulega á sínum spilakössum. Í raun er ţetta einungis spurning um leyfi stjórnvalda ef ţađ á ađ halda slíkum rekstri áfram. Ţađ sem ég hef aldrei skiliđ hvers vegna ţađ eru ekki spilakassar í byggingum H.Í en ţar gćtu nemendur og gestir spilađ á kassana og styrkt gott málefni. H.Í mundi spara sér talsverđan leigukostnađ. Einnig mćtti hafa spilakassa Rauđa Krossins á spítölum og heilsugćslustöđvum.(Lágspenna !)

Nei, ég er ekki á móti spilakössum, hinsvegar ríkir mikil hrćsni og tvískinnungur í ţessum málum hér á landi.

Ţađ ćtti í raun ađ úthluta leyfi til rekstur spilavíta. Ţangađ inn fćri öll "Háspenna" og "Lágspenna". Nú ţessir ađilar sem hafa í dag spilakassaleyfi gćtu veriđ hluthafar og mundu ekki tapa krónu. Frekar álít ég ađ meira kćmi í kassann ţar sem slík spilavíti vćri tilvalin stađur til ţess ađ "plokka" verulega frá erlendum ferđamönnum.

Semsagt, alla kassa út af pöbbum.sjoppum,Háspennusölum og inn í spilavíti. Ţetta er allaveganna ţá ekki fyrir augunum á börnum og unglingum.

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband