Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2007

Forsetabíllinn er olíuknúinn.

Ţeir sem hafa ferđast utan landsteina geta gert sér í hugarlund og e.t.v skiliđ alla ţá gífurlegu orkunotkun sem ţarf til ađ knýja áfram heilt samfélag og veröldina.  Ef viđ lítum til stađreynda, ţá eru um 700 miljónir bíla í notkun í dag en áriđ 2030 er taliđ ađ ţeir verđi um 1,2 miljarđur. Ţetta er gífurleg fjölgun á stuttum tíma. Nýi forsetabílinn hans Ólafs Ragnars, “Hybrid Lexus” mun e.t.v hćgja eitthvađ á ţessari ţróun.   

Hvernig ćtla orkufyrirtćkin ađ sjá neytendum fyrir nćgu frambođi af orkugjöfum !  Liggur ekki í augum uppi ađ verđ mun fara hćkkandi nćstu misseri og ár, en ţar fer saman minna frambođ og meiri eftirspurn. Sem dćmi ţá minnkađi afkastageta olíulinda í Norđursjó um 9 % á síđasta ári. 

Núna er góđur tíma til ađ fjárfesta í olíugeiranum. Tunnan af olíu er á 72 dollara. Ég spái ađ verđiđ fari í 80 dollara í september nćstkomandi og síđan í 90 í byrjun nćsta árs.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband