Verðbréf í U.S.A

Fyrir þá sem eru að taka stöður í verðbréfum í U.S.A þá vill ég benda á að hlutabréfamarkaðurinn hefur hækkað stöðugt síðan í september. Það er þriðja lengsta hækkunar tímabil í sögu markaðarins þar vestra. Hin tímabilin voru á öðrum og níunda áratug síðustu aldar og við vitum hvað gerðist í kjölfarið. Ég spái um 10 % “sjokki” innan tíðar.   (Þetta hljómar eins og nýja framboðið hjá Margréti Sverris sem átti víst að koma innan tíðar).

 

Það sem fer upp, kemur aftur niður. Vandamálið er að það fer mun hraðar niður en upp og að öllum líkindum á einum degi.

       

   


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þú reyndist sannspár, nú er allt að falla.

Steini (IP-tala skráð) 1.3.2007 kl. 15:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband