12.3.2007
Eurovision-HISSA
Var ađ horfa á frumsýningu á Eurovision myndbandi Eiríks Haukssonar. Eftir ađ hafa lesiđ bloggiđ hjá femínistanum og VG-konunni Sóley Tómasdóttur stóđ ég mig óvart ađ ţví ađ telja karlmennina í myndbandinu. Fyrst voru 4 karlmenn í bílnum sem brunađi um sveitaveginn, síđan 5 og í endan voru ţeir 6. Ţeir sem trúa ţessu ekki skulu skođa myndbandiđ aftur. Ţađ var ekkert klám, bara karlmennskan beint í ćđ. Karlmenn í íslenskri náttúru, á blćjubíl, frjálsir, háriđ sveiflađist í vindinum.....
Dóttir mín, benti mér á ađ vera ekki ađ lesa ţessi "VG-femínistablogg" ţađ vćri andlega hćttulegt !
Athugasemdir
Afhverju er háriđ á Eiríki ekki lengur rautt?
Ţorsteinn Ingimarsson (IP-tala skráđ) 12.3.2007 kl. 22:58
Var ađ setja enska textann (vonandi sćmilega réttan) á söngtextasíđu Davíđs (www.midja.is/david/textar). Myndbandiđ truflar mig ekki en breytingin á laginu er mér ekki ađ skapi. Hafđi viljađ ţyngja taktinn frekar en létta og raddađa gítarsólóiđ í keppnisútgáfunni var mér frekar ađ skapi. Enski textinn er frekar útvatnađur skratti illskiljanlegt og sundurlaust bull sem er ćtlađ ađ hljóma bara vel í söng en nálgast mann ekkert. Ég reyndar efast um ađ nokkur enskumćlandi manneskja léti ţetta út úr sér. Eiki er hins vegar bara flottur og tími til kominn ađ karlarnir skíni án öfgafullu femínistanna!
Haukur Nikulásson, 12.3.2007 kl. 23:00
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.