Varamaðurinn mættur

Sturla samgöngumálaráðherra mun greinilega ekki taka þátt í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. Hann hefur skipt inná varamanni eins og sjá má á heimasíðu Alþingis.

"13.03.2007. Í upphafi fundar 12. mars tók Guðjón Guðmundsson sæti sem varamaður Sturlu Böðvarssonar."

Sturla er semsagt kominn í frí í USA og er væntanlega að stúdera ráðstefnugögnin í sólinni. Líklegast ekki nennt að reka síðasta naglan í fleigið svona rétt fyrir kosningar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Magnússon

Þarf hann ekki bara að hressa sig við fyrir kosningabaráttuna. Það er alla vega ekki verra að fá þann mæta mann Guðjón Guðmundsson inn á Alþingi. Auk þess veitir Sturlu ekkert af að fara í endurhæfingu. Jón M.

Jón Magnússon, 16.3.2007 kl. 09:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband