Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Mammon og grćđgin

Mikiđ hefur undanfariđ veriđ rćtt um spilakassa H.Í hina svokallađa "Háspennu". Ţannig fjármagnar H.Í nýbyggingar og viđhaldskostnađ. Rauđi Krossinn hagnast einnig verulega á sínum spilakössum. Í raun er ţetta einungis spurning um leyfi stjórnvalda ef ţađ á ađ halda slíkum rekstri áfram. Ţađ sem ég hef aldrei skiliđ hvers vegna ţađ eru ekki spilakassar í byggingum H.Í en ţar gćtu nemendur og gestir spilađ á kassana og styrkt gott málefni. H.Í mundi spara sér talsverđan leigukostnađ. Einnig mćtti hafa spilakassa Rauđa Krossins á spítölum og heilsugćslustöđvum.(Lágspenna !)

Nei, ég er ekki á móti spilakössum, hinsvegar ríkir mikil hrćsni og tvískinnungur í ţessum málum hér á landi.

Ţađ ćtti í raun ađ úthluta leyfi til rekstur spilavíta. Ţangađ inn fćri öll "Háspenna" og "Lágspenna". Nú ţessir ađilar sem hafa í dag spilakassaleyfi gćtu veriđ hluthafar og mundu ekki tapa krónu. Frekar álít ég ađ meira kćmi í kassann ţar sem slík spilavíti vćri tilvalin stađur til ţess ađ "plokka" verulega frá erlendum ferđamönnum.

Semsagt, alla kassa út af pöbbum.sjoppum,Háspennusölum og inn í spilavíti. Ţetta er allaveganna ţá ekki fyrir augunum á börnum og unglingum.

 


Eru Bandaríkin tćknilega gjaldţrota.

Ég var viđ nám í U.S.A í ţrjú ár og eru ţetta land anzi hugleikiđ. Bandaríkin skulda 8,4 triljónir dollara ( ćtla ekki ađ ađ reyna ađ umreikna). Einungis vaxtagreiđslur af lántökum eru 350 Biljónir dollara.

Viđ ţetta má bćta ađ fleiri skuldir eiga eftir ađ koma til, áfallnar skuldir eru ca. 8 triljónir í viđbót. Ţetta eru lífeyrisskuldbindingar bandaríska alríkissins sem eiga eftir ađ koma til greiđslu ţegar starfsmenn fara á eftirlaun. Fyrir ţá sem ekki ţekkja ameríska kerfiđ ţá er ekki lagt fyrir lífeyriskuldum hjá ríkisfyrirtćkjum líkt og er gert á Íslandi.Ţađ eru prentađir dollarar hjá bandaríska seđlabankanum ţegar á ađ greiđa og ţess vegna fellur dollarinn í verđi.

Fyrr á árinu rak Bush forseti Paul O'Neill sem er og var í áhrifastarfi sem (Secretary of the Treasury, the United States), ţ.s hann var í forsvari vegna skýrslu sem greindi frá ţví ađ bandaríska alríkiđ sér fram á ađ greiđa 69 triljónir dollara sem var ekki búiđ ađ fjármagna. Ţađ átti ađ birta ţessa skýrslu opinberlega en Bush forseti kom í veg fyrir ţađ. Nota bene ! Bandaríska alríkiđ er tćknilega gjaldţrota. Ţes vegna eru margir seđlabanka heims ađ fćra gjaldeyrisforđa sinn yfir í Evrur og verđmćti dollarans ađ minnka stöđugt en ţađ hefur gerst síđan Nixon kippti dollaranum úr tengslum viđ gullfótinn ( ađ vísu međ undantekningu) frá 1971,  til ađ fjármagna ríkishallan af Vietnam stríđinu. ( meira seinna um ţetta mál ).


Valdabaráttan í Rússlandi.

Já, ţetta er merkileg frétt sem birtist á mbl.is í dag um leyniskjöl sem Lítvínenkó hafđi undir höndum. Ţetta styđur frásögn mína hér á bloggsíđunni um mikla valdabaráttu í Rússlandi.


mbl.is Segir Lítvínenkó hafa veriđ myrtan vegna leyniskjala er hann bjó yfir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Rússland og Pútin

Ég hef ađ undanförnu veriđ ađ velta fyrir mér stjórnarfari og stjórnarháttum í Rússlandi. Svo virđist sem Pútin fyrrverandi leyniţjónustumađur KGB og júdóafreksmađur haldi mjög fast um stjórnartaumana í ţessu stórveldi. Ţađ er greinilega mikil ólga í landinu sem kraumar neđanjarđar og ástćđan er eflaust barátta um auđ og völd.

Undanfarin misseri hafa borist fréttir um ađ háttsettir einstaklingar í fjármálakerfi Rússlands hafa veriđ vegnir úr launsátri svo ekki sé minnst á morđ tveggja einstaklinga sem gagnrýnt höfđu stjórnkerfiđ í Rússlandi ţ.s á ţekktri blađakonu og einnig fyrrum KBG leyniţjónustumanni sem flúđi til vesturlanda. Einnig má nefna ađ breskur stjórnarformađur umsvifamesta vogunarsjóđs Rússlands var meinađ um vegabréfsáritun til landsins. Eflaust hafa margir fylgst međ máli Mikhail Khodorkovsky sem var sendur í fangelsi til Síberíu eftir sýndarréttarhöld ţ.s Pútín réđ ferđinni. Fyrirtćki Khodorkovsky, Yukos Oil var gert gjaldţrota og allar eignir ţess voru fćrđar undir ríkisfyrirtćkiđ Rosneft. Af M.K er ţađ ađ frétta ađ hann varđ fyrir hnífstunguárás í fangelsisvistinni og kćmi mér ekki á óvart ađ eftir nokkur misseri ţegar heimurinn hefur gleymt honum, muni hann láta lífiđ á einhvern undarlegan hátt !!

Ţađ nýjasta hjá Pútín er ađför ađ olífyrirtćkinu Royal Dutch Shell. Shell gerđi samning viđ ríkistjórn Boris Yeltsins um 1990 um gasréttindi á Sakhalin eyju sem er á austurströnd Rússlands. Shell hefur lagt til hundruđa miljarđa ísk.kr til verkefnisins og áćtlar ađ leggja til um 700 miljarđa á nćstu árum. Samkvćmt samningi viđ Yeltsin áttu ţeir ađ fá í sinn hlut 55 % af hagnađi.

ţađ gerđist hinsvegar nýlega ađ Pútin sigađi umhverfistofnun Rússlands (Rosprirodnadzor) á Shell og hótađi stofnunin ţví ađ öll borunarréttindi verđi tekin af ţeim á ţeim grundvelli ađ Shell hefđi ekki stađiđ viđ umhverfisstađla !  Ţarna var fyrirtćkinu stillt upp viđ vegg og Shell er búiđ ađ senda tilbođ til ríkistjórnar Pútíns um ađ ţeir sćtti sig viđ 25 % sem er auđvitađ langt frá upphaflegum samning. Hver mun fá 30 % sem Shell ćtlar ađ gefa eftir, ţađ mun vera ríkis-olíufyrirtćkiđ Gazprom.

AĐ lokum má geta ţess ađ yfirstjórnendur Gazprom og Rosneft starfa undir verndarvćng Pútíns enda eru ţessi fyrirtćki í eigu ríkisins.


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband