Valdabaráttan í Rússlandi.

Já, ţetta er merkileg frétt sem birtist á mbl.is í dag um leyniskjöl sem Lítvínenkó hafđi undir höndum. Ţetta styđur frásögn mína hér á bloggsíđunni um mikla valdabaráttu í Rússlandi.


mbl.is Segir Lítvínenkó hafa veriđ myrtan vegna leyniskjala er hann bjó yfir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Borđađi Lítvínenko ekki bara illa verkađ sushi.  Ef sushi er ekki verkađ rétt ţá er ţađ stórhćttulegt. Eitt af ţeim efnum sem myndast er t.a.m ammoníak. 

Annars er ágćtt ađ ţú skulir vera farinn ađ blogga, ţá kjósum viđ kannski sama flokk í vor.

Kv. Steini 

Steini (IP-tala skráđ) 18.12.2006 kl. 02:21

2 Smámynd: Birgir Guđjónsson

Ţér hafiđ borđađ sjálfur á veitingastađnum stuttu áđur en Lítvínenko og ekki orđiđ meint af. Ţetta er ađ vísu mjög dýr Sushi stađur en 700 miljónir máltíđ er nokk mikiđ af ţví góđa og mađur vill vera í fullu fjöri dagana á eftir. Varđandi Samfylkinguna ţá er ég kominn á ţann aldur ađ sú fylking af einstaklingum međ mjög svo tvístrađar lífskođanir munu ekki höfđa til mín í bráđ.

Birgir Guđjónsson, 20.12.2006 kl. 01:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband