Valdabaráttan í Rússlandi.

Já, þetta er merkileg frétt sem birtist á mbl.is í dag um leyniskjöl sem Lítvínenkó hafði undir höndum. Þetta styður frásögn mína hér á bloggsíðunni um mikla valdabaráttu í Rússlandi.


mbl.is Segir Lítvínenkó hafa verið myrtan vegna leyniskjala er hann bjó yfir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Borðaði Lítvínenko ekki bara illa verkað sushi.  Ef sushi er ekki verkað rétt þá er það stórhættulegt. Eitt af þeim efnum sem myndast er t.a.m ammoníak. 

Annars er ágætt að þú skulir vera farinn að blogga, þá kjósum við kannski sama flokk í vor.

Kv. Steini 

Steini (IP-tala skráð) 18.12.2006 kl. 02:21

2 Smámynd: Birgir Guðjónsson

Þér hafið borðað sjálfur á veitingastaðnum stuttu áður en Lítvínenko og ekki orðið meint af. Þetta er að vísu mjög dýr Sushi staður en 700 miljónir máltíð er nokk mikið af því góða og maður vill vera í fullu fjöri dagana á eftir. Varðandi Samfylkinguna þá er ég kominn á þann aldur að sú fylking af einstaklingum með mjög svo tvístraðar lífskoðanir munu ekki höfða til mín í bráð.

Birgir Guðjónsson, 20.12.2006 kl. 01:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband